top of page

Verðskrá

Hvert og eitt skjalasniðmát er með sér verð fyrir sig, sem finna má undir viðkomandi skjali. Verðin eru mismunandi eftir eðlii og umfangi hvers skjals en skjölin eru á verðbilinu kr. 5.000 -10.000.

Þegar skal er pantað í gegnum mögueikann skjalagerð, þá greiðir viðskiptavinur tilsetta upphæð inn á reikning Skjalagerð.is. Eftir að greiðslukvittun eða önnur staðfesting á greiðslu berst hefst skjalagerðin. Bankaupplýsingar: 0175-05-070331, kt. 210387-2429.

Yfirlestur skjals, fer einnig eftir umfangi þess skjals sem óskað er eftir að sé yfirlesið en er að lágmarki kr. 5.000 á skjal.

Skjalaflokkar og þjónusta

bottom of page