top of page
Heim: Welcome
shutterstock_307415057.jpg

Skjalagerð

Rafræn skjöl, eyðublöð. skjalagerð og önnur þjónusta

Skjalagerð er vefsíða í stöðugri þróun sem býður upp á skjalasniðmát af löggerningum ásamt annarri þjónustu. Skjalagerð hefur það að markmiði að hafa skjalið sem þig vantar tilbúið, rafrænt. Ef þú finnur það ekki þá er um að gera að hafa samband. Við leitumst við að vera lögfræðingurinn þinn á netinu sem er ávallt aðgengilegur, óháður opnunartíma og losar þig við óþarfa bið.

Hvernig virkar þjónustan?

  1. Þú finnur skjalið sem þig vantar og hleður því niður. Þá er unnt að búa til viss skjöl á síðunni með því að fylla inn í áskilda svarreiti.

  2. Þú gerir skjalið að þínu og lest það yfir.

  3. Að lokum prentar þú út skjalið tilbúið til undirritunar.

shutterstock_2016196394.jpg
Heim: Text
Skjalaflokkar
Heim: Our Services

Um okkur

Skjalagerð er lítið fjölskyldufyrirtæki sem að einsetur sér að gera lögfræðileg skjöl aðgengileg á fljótlegan og þægilegan máta. Skjalasniðmátin sem hér eru að finna eru ítarleg, innihalda marga valkosti og taka á þeim lagalegu atriðum sem koma til greina. Mikil þekking í bland við mikla reynslu og skilning, gefa þér skjalasniðmát sem nær fram þeim markmiðum sem þeim er ætlað að tryggja. Þá veita þau þér lagalegan ávinning og vernda þá hagsmuni sem inntak þeirra hefur að geyma.  Auðvelt er að breyta skjölunum og fylgja þeim leiðbeiningar þar sem við á til að hjálpa þér að fylla þau út. Þá er þess að geta að við notkun á þjónustu skjalagerð.is samþykkir notandi skilmála síðunnar.

Heim: Contact
Samband

Viltu senda okkur skilaboð?

Skipholt 50, 105 Reykjavík

  • Facebook

Takk fyrir að hafa samband.

Skjalaflokkar og þjónusta

Sá er skjal skortir vita skal

að við höfum á að skipa vísum kosti

um skýlaust val.

Skjalagerð síðan 2011.
Allur réttur áskilinn.

bottom of page